JETBOIL ZIP eldunarbúnaður

19.700 kr.

JETBOIL ZIP gashitunargræjan er létt og lipur í upphitun. Hentug til að hita upp vatn, súpur, þurrmat og fleira. Sérhannaðir ventlar gefa góðan og stöðugan hita.

0,8 lítra hitunarpottur fylgir með. Fóðruð hitavörn með handfangi á hlið. Lok er á pottinum með drykkjarstút. Botnhlífin nýtist sem mælieining eða skál. Grind fyrir gaskút fylgir með.

Kveikja þarf á með eldspýtu eða kveikjara.

Tekur lítið pláss í bakpokanum þar sem aukahlutirnir pakkast ofan í pottinn.

 

Uppselt

Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur á lager

SKU: ZPCB-EU Vöruflokkur: Tags: , ,
Hlaupár