Julbo Aero sólgleraugu Spectron 3 CF

14.700 kr.

Dömu og herra

Julbo Aero eru einstaklega létt og vönduð sólgleraugu sem eru sérstaklega hönnuð fyrir hlaup, hjól og aðra útivist. Þau er hönnuð bæði fyrir dömur og herra og aðlagast bæði mjóum og breiðum andlitum og sitja vel á andlitinu. Breið linsa truflar hvergi sjónsviðið og gefur góða loftun.  Létt og vönduð sólgleraugu.

Spectron 3

Sólgleraugu með VLT uppá 12% sem þýðir að þau hleypa 12% af birtunni í gegn og henta því vel í sól.

Þau breyta ekki um lit eftir birtustigi líkt og Aerospeed og Aerolite gera en þær týpur henta því einnig í myrkri eða rigningu.

Hlaupár