LAFUMA 30 lítra bakpoki – dömu

17.700 kr.

Mjög góður 30 lítra bakpoki á frábæru verði frá LAFUMA. Hentar fyrir 1-2ja daga göngur. Mikið af vösum og þægilegt aðgengi þar sem það er rennilás neðst að framan þar sem einnig er hægt að komast í aðalhólfið. Helstu eiginleikar:

 • Opnanlegur að neðan/framan með rennilás
 • Festingar fyrir göngustafi á hlið
 • Teygjanlegt hólf að framan með góðu aðgengi
 • Stillanlegar axlaólar
 • Stillanlegt mittisbelti
 • Þrengingarólar þar sem hægt er að aðlaga pokann að því magni sem er í honum
 • Einn opinn hliðarvasi t.d. fyrir brúsa
 • Einn renndur hliðarvasi
 • Einn renndur vasi á loki
 • Hólf fyrir vatnsblöðru (fylgir ekki með)
 • Regnyfirbreiðsla fylgir með

Bakpokinn eru úr 100% endurunnum efnum. LAFUMA er franskt gæðamerki, stofnað árið 1930 og í eigu sömu aðila og MILLET. Gæðin eru mjög góð en á lágu verði. LAFUMA er þátttákandi í verkefninu 1% for the planet en 1% af sölu bakpokans fer til umhverfismála.

Til á lager

SKU: LFS6404_6089 Vöruflokkar: ,
Hlaupár