KAHTOOLA NANOspike hlaupabroddar – innanbæjar

8.900 kr.

INNANBÆJARBRODDAR (létt utanvega)

Kahtoola NANOspike eru mjög góðir og vinsælir hlaupa- og göngubroddar fyrir innanbæjarhlaup/göngur þar sem undirlagið er ekki mjög gróft. 10 stk karbít naglar í hvorum brodda. Við mælum sérstaklega með þessum!

Lítil taska fylgir með.

Prófaðir í aðstæðum við -30°C.

Ef nota á í utanvegahlaup þá mælum við frekar með þessum ef það er ekki mikið af brekkum (Heiðmerkurstígar og sambærilegt): Exospike

En þessa í utanvegahlaup þar sem eru brekkur eða léttari fjöll/fell: http://www.hlaupar.is/shop/broddar/nortec-utanvegabroddar-fast-gulur/

Ath broddarnir eru gráir með rauðu ekki grænir eins og á myndunum.

kahtoola broddar
Hlaupár