JOHAUG Peysa – krulluflís

16.700 kr.

Þægileg og kósý rennd hettupeysa úr krulluflísi (grófu fleece@Soft – collar@Longer flísi) frá JOHAUG. Einstaklega þægileg og góð í hálsinn. Tveir vasar á hliðum. Þynnra efni að aftan og undir höndum sem gerir hana liprari.

Henta vel í útivist eða bara til að nota hversdags.

Frekar lítil í stærðum. Ágæt að taka einu númeri stærra en venulega til að hafa hana ekki of þrönga, sjá stærðatöflu að neðan.

 

 

SKU: 220664 DUSTC Vöruflokkar: , Tag:
Hlaupár