UGLOW Superlight pils – með innbyggðu belti

Original price was: 13.500 kr..Current price is: 7.000 kr..

Það kemur ekki á óvart að Super light stuttbuxurnar með 360° innbyggða beltinu er ein vinsælasta vara Uglow og ein þeirra vara sem þeir eru hvað stoltastir af. Hér er um að ræða pils en með sömu eiginleikum og stuttbuxurnar, með góðu geymslubelti þar sem þú getur geymt helstu nauðsynjar þínar, hvort sem það er á æfingu eða í keppnishlaupi. Beltið tekur allt í senn síma, lykla, hlaupaorku og þunnan auka jakka.

Pilsið eru með innri buxum og laserskornum litlum götum, bæði á belti og pilsinu sjálfu, sem eykur öndun. Allar vörur UGLOW eru saumlausar til að koma í veg fyrr ertingu við húð. Pilsið er það létt að þú finnur vart fyrir því.

SKU: SFASKIRT-CLASSICSW-C2 Vöruflokkar: , , , Tags: , ,
Hlaupár