UGLOW Super light hlaupajakki – 3ja laga regnheldur

35.500 kr.

Þetta er léttasti regnheldi hlaupajakkinn frá UGLOW. Léttur og sveigjanleikur fyrr hámarksárangur. Jakkinn er vasalaus til að hafa hann hvað léttastan og lítinn umfangs. Hann pakkast auðveldlega í bakpoka eða drykkjarvesti. Jakkinn er saumlaus sem UGLOW kallar StitchFREE og UltraSonic-Stitch Free tækni og kemur í veg fyrir að jakkinn blotni í gegn á saumum.

Hjá UGLOW eru þeir jakkar sem þola hvað mesta rigningu jafnframt þeir sem anda mest. Jakkinn hefur 20.000 mm vatnsheldni og 35.000 mm öndun. Þetta er ein mesta öndun sem þekkist á markaðnum og að okkar mati algjör bylting frá öðrum jökkum sem við höfum prófað í gegnum tíðina.

Þessi jakki verður besti vinur þinn á blautum hlaupadögum.

SKU: C2-WOMEN-RJX3 Vöruflokkar: , , Tags: , ,
Hlaupár