SAYSKY Vettlingar með innri hönskum

8.700 kr.

Þunnir og þægilegir hanskar frá CRAFT með vindheldri og vatnsfráhrindandi skel yfir. Hægt að geyma skelina í hólfi sem er við úlnlið ef hún er ekki í notkun. Hægt að nota í hlaup, göngur og aðra útivist.

Mjög flottir/smart hanskar, endurskinsmynstur á vindhlífinni.

Með gripi inni í lófa og snjallsímavænn. Gripið er veglegt inn í öllum lófanum og henta því á hjól eða veiði.

S/M hentar flestum konum (körlum með mjög litlar hendur)

M/L hentar flestum körlum (konum með mjög stórar hendur)

saysky hlaupajakki
Hlaupár