UGLOW Race hlaupajakki – regnvarinn

Original price was: 21.500 kr..Current price is: 9.000 kr..

Góður alhliða jakki á góðu verði frá UGLOW. Ekki vatnsheldur en vel vatnsvarinn og dugar í blaut styttri hlaup. Jakkinn er saumlaus sem UGLOW kallar StitchFREE og UltraSonic-Stitch Free tækni og kemur í veg fyrir að jakkinn blotni í gegn á saumum. Einstaklega léttur, aðeins 159 g. Þessi er bæði í utanvega- og innanbæjarhlaup.

SKU: UR3.1-CLASSICS-C1 Vöruflokkar: , , , Tags: ,
Hlaupár