UGLOW eVent hlaupajakki – 3ja laga regnvarinn

43.900 kr.

Mjög góður hlaupajakki (eða léttur göngujakki) frá UGLOW. 3-ja laga og með eVent filmu (sem er sambærilegt við GORE-TEX). Einn lítill brjósvasi.

Svartur og hvíta mynstrið er endurskin. Ath. það eru appelínugul eVent merki á ermum og á hlið sem eru endurskin en er ekki á myndinni.

Þvoið jakkann eins sjaldan og hægt er og með mildu eða engu þvottaefni og engu mýkingarefni. Það fer mun betur með jakkann. Við mælum mjög mikið með þessu: http://www.hlaupar.is/shop/domur/smahlutir1/nikwax-thvottaefni-vidheldur-vatnsvorn/

UGLOW er lítið í stærð og þeir sem vilja ekki hafa hann aðeins víðan taka einu númeri stærra en þeir eru vanir. Módelið á myndinni er 187 cm og er í stærð L.

Athugið að þessi vara er með segullæsingu á vösum og hentar ekki fyrir þá sem eru með bjargráð eða gangráð.

SKU: Svartur-eVent-jakki-herra Vöruflokkar: , , , Tags: ,
Hlaupár