ON skór – Cloudrunner – dömu

25.900 kr.

INNANBÆJARSKÓR

Frábærir innanbæjar frá ON. Cloudmonster sem er með meira CloudTec fjöðrun, meiri dempun. Cloudmonster er skórinn sem ýtir þér áfram í hlaupunum.

Þetta eru sérstaklega góðir hlaupaskór fyrir byrjendur en einnig þá sem eru að byrja aftur eftir hlé. Einnig góðir sem gönguskór/sumarskór innanbæjar.

CloudTec® tæknin á skósólanum virka eins og ský og gefa frábæra dempun án þess að missa hraða. Speedboard™ jafnvægisbrettið hjálpar þér að stilla þig betur af svo þú lendir rétt.

  • Speedboard™ vökvafyllt jafnvægisbretti undir innleggi skósins
  • CloudTec® – fjöðrun sem gefur góða dempun

ATH. þessi ON skór er lítill í stærð. Flestir taka hálfu númeri stærra, en þeir eru vanir.

SKU: on4699w white/frost Vöruflokkar: , , Tags: ,
Hlaupár