SCARPA skór Ribelle Run – herra

28.700 kr.

RIBELLE RUN eru hannaðir fyrir miðlungs- til lengri utanvegahlaup. Einnig mjög vinsælir fyrir lengri og styttri göngur.

Efri hlutinn er úr léttu möskvaefni, ásamt hitaðri TPU filmu, sem aðlagast að fætinum eins og sokkur (Sock-Fit LW construction system). Þetta kemur í veg fyrir álagsfleti og tryggir hámarks þægindi og að skórnir passi rétt og kemur einnig í veg fyrir að steinar fari í skóna. Góð öndun. Reimafestingar en líka hefðbundnar reimar sem fylgja með.

Presa sóli með góðu gripi.

Miðsólinn er með samþjöppuðu EVA inleggi sem gefur góða höggdempun, ásamt TPU filmu sem gefur betri spyrnu.

SKU: 33078-351/7 orange Vöruflokkar: , Tags: , ,
Hlaupár