HOKA skór Speedgoat 5 – naglaskór – dömu

34.900 kr.

NAGLASKÓR

Þessi frábæri HOKA skór – SPEEDGOAT 5 – er vinsælasti utanvegahlaupaskórinn frá HOKA. Þessi týpa er bæði með GORE TEX vatnsvörn og með nöglum fyrir vetrarhlaup! Við mælum mjög mikið með að eiga eina neglda skó fyrir vetrarhlaupin en einnig hægt að nota þá í göngur, bæði innanbæjar og utanvega.

Speedgoat hentar allt frá stuttum og upp í mjög löng hlaup með frábærri mýkt og dempun. Helsta einkenni HOKA er mikil mýkt og dempun sem gerir þá að einum vinsælustu hlaupaskóm í heiminum í dag.

Þessi skór er jafn mikið tekinn sem hlaupaskór og í göngur.

Efri hlutinn er úr endurvinnanlegu pólýester með góðri öndun.

Miðsólinn er tvöföldum EVA sóla sem gefur mikla dempun.

Vibram® Megagrip sóli sem gefur einstakt grip með laserskornu mynstri.

Þeir er nefndir eftir utanvegahlauparanum Karl „Speedgoat“ Meltzer sem er hluti af margverðlaunaðri fjölskyldu í utanvegahlaupum.

ATH. þessi Hoka skór er lítill í stærð. Flestir taka einu númeri stærra, en þeir eru vanir, ef þeir vilja hafa þá frekar þétta en allt að tveimur númerum stærri ef þeir vilja hafa þá vel rúma.

SKU: HK-1133532-BBLC-nagla Vöruflokkar: , , Tags: , , , , , , , , ,
Hlaupár